miđ 19.maí 2021
Noregur: Álasund og Start töpuđu
Davíđ Kristján Ólafsson var ónotađur varamađur er Álasund tapađi gegn Raufoss í norsku B-deildinni.

Álasund hríđféll úr efstu deild í fyrra og er komiđ međ ţrjú stig eftir tvćr umferđir á nýju tímabili.

Ţá töpuđu lćrisveinar Jóhannesar Harđarsonar í IK Start heimaleik gegn Jerv.

Start tók forystuna tvisvar í fyrri hálfleik en í bćđi skiptin tókst gestunum ađ jafna. Gestirnir skoruđu svo tvö í síđari hálfleik og sátu uppi sem sigurvegarar.

Start, sem féll međ Álasundi í fyrra, er einnig međ ţrjú stig eftir sigur í fyrstu umferđ.

Raufoss 4 - 2 Ĺlesund
0-1 S. Nordli ('14)
1-1 M. Ndiaye ('24)
1-2 S. Haugen ('33)
2-2 T. Haltvik ('41)
3-2 M. Ndiaye ('60)
4-2 M. Alm ('69)

Start 2 - 4 Jerv
1-0 M. Ramsland ('8)
1-1 D. Campos ('13)
2-1 M. Ramsland ('31)
2-2 D. Campos ('35)
2-3 E. Sandberg ('52)
2-4 A. Latifu ('58)