fim 20.ma 2021
trlegur sigur River me mijumann marki og enga varamenn
Enzo Perez er 35 ra gamall og 26 leiki a baki fyrir Argentnu.
River Plate 2 - 1 Santa Fe
1-0 Fabrizio Angileri ('3)
2-0 Julian Alvarez ('6)
2-1 Kelvin Osorio ('73)

a fr hreint trlegur leikur fram Copa Libertadores, suur-amersku Meistaradeildinni, ntt.

River Plate tk ar mti Santa Fe en var n 20 leikmanna hpnum, sem eru sttkv vegna Covid. ar meal voru allir fjrir markverir flagsins. Argentnska strveldi ba um a fresta leiknum en fkk skipun um a mta til leiks me ellefu menn hpnum.

River Plate ni a mta me ellefu leikmenn leikinn gegn Santa Fe en var n varamanna. Mijumaurinn Enzo Perez, fyrrum leikmaur Valencia og Benfica, setti markmannshanskana sig og tk sr stu milli stanganna me trlegum rangri.

Heimamenn komust tveggja marka forystu snemma leiks og hldu henni ar til Kelvin Osorio skorai 73. mntu.

Nr komust gestirnir fr Klumbu ekki og er River Plate toppi riilsins, einu stigi fyrir ofan brasilska flagi Fluminense sem tapai vnt gegn Junior gr.

Sju frammistu Enzo Perez