fös 21.maí 2021
Ísland um helgina - Stórleikur í Kaplakrika
FH mćtir KR í Kaplakrika
Sölvi Snćr Guđbjargarson kom til Breiđabliks frá Stjörnunni á dögunum en liđin eigast einmitt viđ í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ er gleđi og gaman í íslenska boltanum um helgina en fimm leikir fara fram í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Breiđablik og Stjarnan mćtast á Kópavogsvelli en Sölvi Snćr Guđbjargarson gekk í rađir Blika frá Stjörnunni á dögunum, félagaskipti sem voru mikiđ til umrćđu í samfélaginu. Ţá er stórleikur helgarinnar í Kaplakrika er FH og KR mćtast.

KA hefur unniđ ţrjá leiki og gert eitt jafntefli í deildinni en liđiđ er á blússandi siglingu. Liđiđ spilar viđ Víking R. á Dalvíkurvelli og ţá mćtir HK liđi ÍA á sama tíma.

Breiđablik mćtir svo Stjörnunni klukkan 19:15. Sölvi Snćr er vćntanlega í hópnum hjá Blikum en hann kom frá Stjörnunni í einhverjum umtöluđust félagaskiptum sumarsins. Bćđi liđ hafa byrjađ tímabiliđ illa og verđur fróđlegt ađ fylgjast međ gang mála á Kópavogsvelli. Valur spilar ţá viđ nýliđa Leiknis á međan Fylkir mćtir Keflavík.

Á morgun mćtast svo FH og KR í stórleik helgarinnar í Pepsi Max-deildinni.

Ţađ verđur ţá fjör í Lengjudeildinni. Fram spilar viđ Ţór en Framarar hafa unniđ fyrstu tvo leikina til ţessa. ÍBV heimsćkir ţá Aftureldingu í Mosfellsbćinn en hćgt er ađ sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neđan.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 21. maí

Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-Víkingur R. (Dalvíkurvöllur)
18:00 HK-ÍA (Kórinn)
19:15 Breiđablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
20:00 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)
20:15 Valur-Leiknir R. (Origo völlurinn)

Lengjudeild karla
18:00 Afturelding-ÍBV (Fagverksvöllurinn Varmá)
18:00 Fram-Ţór (Framvöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Kórdrengir (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Ţróttur R.-Selfoss (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Grindavík-Fjölnir (Grindavíkurvöllur)

Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Grindavík (Vivaldivöllurinn)
19:15 KR-ÍA (Meistaravellir)

2. deild karla
19:15 Fjarđabyggđ-Magni (Fjarđabyggđarhöllin)
19:15 ÍR-Ţróttur V. (Hertz völlurinn)
19:15 Njarđvík-KV (Rafholtsvöllurinn)
19:15 Reynir S.-Kári (BLUE-völlurinn)
19:30 Haukar-Völsungur (Ásvellir)

2. deild kvenna
19:15 Hamar-KM (Grýluvöllur)

3. deild karla
18:00 KFG-KFS (OnePlus völlurinn)
20:00 ÍH-Víđir (Skessan)

4. deild karla - A-riđill
19:00 Snćfell-Berserkir (Stykkishólmsvöllur)

laugardagur 22. maí

Pepsi Max-deild karla
16:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Grótta-Vestri (Vivaldivöllurinn)

Lengjudeild kvenna
13:00 Haukar-Víkingur R. (Ásvellir)
14:00 Afturelding-HK (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Augnablik-FH (Kópavogsvöllur)

2. deild karla
16:00 KF-Leiknir F. (Ólafsfjarđarvöllur)

2. deild kvenna
13:00 Fjölnir-Einherji (Extra völlurinn)
14:00 Sindri-Fram (Sindravellir)
14:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir (OnePlus völlurinn)
16:00 Hamrarnir-SR (Boginn)

3. deild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Ćgir (Dalvíkurvöllur)
14:00 Elliđi-Tindastóll (Würth völlurinn)
14:00 Augnablik-Sindri (Fífan)

4. deild karla - B-riđill
14:30 KH-Uppsveitir (Valsvöllur)

4. deild karla - C-riđill
16:00 Hörđur Í.-KÁ (Skeiđisvöllur)

4. deild karla - D-riđill
14:00 Kormákur/Hvöt-Vćngir Júpiters (Sauđárkróksvöllur)
17:00 Hvíti riddarinn-Samherjar (Fagverksvöllurinn Varmá)