fs 21.ma 2021
Steve Bruce stefnir a halda fram me Newcastle
Steve Bruce, stjri Newcastle.
Steve Bruce, stjri Newcastle, segist fullur tilhlkkunar fyrir v a taka sr sumarfr eftir erfitt tmabil ar sem hann hefur urft a glma vi msar skoranir.

Gengi lisins hefur veri gott sustu vikur og Bruce n a lyfta liinu upp r fallhttu. Hann var valinn stjri mnaarins sasta mnui.

En hann er ekki s vinslasti hj stuningsmnnum Newcastle og hann fkk eitthva baul sig sasta leik.

Fr fyrsta degi vissi g a g myndi ekki vera vinsll hj llum. Hvort a s meirihluti ea minnihluti leyfi g rum a dma um," segir Bruce.

Vi ttum afleitt skri vetur og g skil pirring flks. g arf a stta vi mig a a hluti af v a vera essu starfi er a f neikvni fr stuningsmnnum."

Bruce hyggst halda fram me Newcastle nsta tmabili.

a er ekki komi a eim tmapunkti a setjast helgan stein. g mun halda fram mean arir vilja a g s starfinu."