mn 07.jn 2021
Bandarkin unnu jadeildina eftir dramatskan rslitaleik
Bandarska landslii vann jadeild Concacaf ntt eftir grarlega spennandi og afar dramatskan rslitaleik gegn ngrnnum snum fr Mexk.

Bi li mttu til leiks Denver me sterk li. lii heimamanna mtti finna menn bor vi DeAndre Yedlin, Sergino Dest, Weston McKennie, Giovanni Reyna og Christian Pulisic mean Mexkar mttu me Hirving Lozano, Hector Herrera og Andres Guardado meal annars.

Jesus Corona kom Mexk yfir snemma leiks eftir a hafa komist inn sendingu r vrn en Giovanni Reyna jafnai um mibik fyrri hlfleiks eftir hornspyrnu.

Staan var jfn eftir nokku jafnan fyrri hlfleiks og var leikurinn fram jafn eftir leikhl. Varamaurinn Diego Lainez geri laglegt mark til a koma Mexk aftur yfir 79. mntu en Weston McKennie jafnai skmmu sar eftir hornspyrnu.

Mexk var betra lii framlengingu en Bandarkin fengu vtaspyrnu 114. mntu. Pulisic skorai rugglega af punktinum og virtust heimamenn tla a halda t ar til uppbtartma, egar Andres Guardado steig vtapunktinn fyrir Mexk 124. mntu.

Ethan Horvath, markvrur Club Brugge sem var skipt inn fyrir Zack Steffen 69. mntu, geri sr lti fyrir og vari vtaspyrnuna meistaralega til a tryggja snum mnnum titilinn.

Bandarkin 3 - 2 Mexk
0-1 Jesus Corona ('2)
1-1 Giovanni Reyna ('27)
1-2 Diego Lainez ('79)
2-2 Weston McKennie ('82)
3-2 Christian Pulisic ('114, vti)
3-2 Andres Guardado, misnota vti ('124)