mán 07.jún 2021
Byrjunarliđ Vals og Víkings: Tvö efstu liđin - Pablo inn
Stríđsmađurinn Pablo Punyed kemur inn í byrjunarliđ Víkings.
Ţađ er stórleikur í Pepsi Max-deildinni á ţessu mánudagskvöldi ţar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Víkingi.

Ţetta eru tvö efstu liđ deildarinnar ađ mćtast. Valur er á toppnum međ 16 stig og Víkingur er í öđru sćti međ 14 stig.

Valur mćtir međ hefđbundiđ byrjunarliđ til leiks í kvöld, ekkert sem kemur á óvart ţar.

Víkingur gerir tvćr breytingar frá síđasta leik sínum sem var 2-2 jafntefli gegn Fylki. Helgi Guđjónsson og Pablo Punyed byrja. Erlingur Agnarsson og Viktor Örlygur Andrason fara út úr byrjunarliđinu.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.

Byrjunarliđ Vals:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Byrjunarliđ Víkings:
16. Ţórđur Ingason (m)
9. Helgi Guđjónsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson
77. Kwame Quee

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.