miđ 09.jún 2021
Rússland sendi inn formlega kvörtun vegna treyju Úkraínu
Rússneska knattspyrnusambandiđ hefur sent inn formlega kvörtun til UEFA vegna treyju Úkraínu á EM í sumar.

Treyjan er gul eins og vanalega en á brjóstkassanum má sjá útlínur ađ landsvćđi Úkraínu. Ţetta vćri ekki vandamál ef Úkraína og Rússland vćru ekki í stríđi um hluta af ţessu landsvćđi.

Á treyju Úkraínu er Krímea innifalinn sem partur af landinu, en Rússar hertóku svćđiđ fyrir nokkrum árum og eru međ mikiđ af hermönnum ţar.

„Treyja Úkraínu er augljóslega pólitísk og fer ţví gegn grunnreglum UEFA," segir međal annars í kvörtun frá rússneska knattspyrnusambandinu.

Ţađ hafa ekki margar ţjóđir viljađ blanda sér í stríđ Rússlands viđ Úkraínu en ţađ er almennt samţykkt ađ Krímea sé enn partur af Úkraínu frekar en Rússlandi ţrátt fyrir ađ hafa veriđ tekiđ međ hervaldi.