lau 12.jn 2021
EM: Jafnt hj Wales og Sviss
Bale lk allan leikinn fyrir Wales.
Wales 1 - 1 Sviss
0-1 Breel Embolo ('49 )
1-1 Kieffer Moore ('74 )

Fyrsta leik dagsins EM alls staar var n a ljka en Wales og Sviss ttust vi Olympuvellinum Baku.

essi tv li leika rili me Tyrklandi og talu en au li mttust opnunarleiknum gr sem tala vann sannfrandi, 3-0.

a var jafntefli bostlnum fyrsta leik dagsins en tveir leikir eru svo framundan klukkan 16:00 og 19:00.

Sviss tk forystuna 49. mntu seinni hlfleiks er Breel Embolo kom knettinum neti.

Staan var 1-0 ar til 74. mntu er Kieffer Moore jafnai metin fyrir Wales eftir undirbning Joe Morrell.

Bi li fengu v eitt stig r snum fyrsta leik rilakeppninni sem verur a teljast nokku sanngjarnt.