mán 14.jún 2021
Ţreifingar milli Breiđabliks og Atalanta
Birkir Jakob Jónsson í ćfingaleik í vetur
Greint var frá ţví í hlađvarpsţćttinum The Mike Show fyrir helgi ađ Atalanta hafi mikinn áhuga á ţví ađ fá Birki Jakob Jónsson í sínar rađir frá Breiđabliki.

Birkir Jakob Jónsson er fćddur áriđ 2005 og kom viđ sögu í einum leik í Lengjubikarnum í vetur. Hann er uppalinn hjá Fram en fór til Fylkis fyrir sumariđ 2019 en gekk svo í rađir Breiđabliks í vetur.

Fótbolti.net hafđi samband viđ Sigurđ Hlíđar Rúnarsson í dag. Hann er deildarstjóri knattspyrnudeildar Breiđabliks.

„Birkir fór á reynslu til Atalanta, var í um viku og ţađ gekk vel. Ţađ hafa veriđ einhverjar ţreifingar milli félaganna en ekkert sem er klárt. Ţađ hafa veriđ viđrćđur," sagđi Sigurđur.

Birkir var á reynslu í upphafi mánađar. Hann hefur veriđ valinn í ćfingahópa U15 og U16 ára landsliđanna. Hann var á reynslu hjá Molde fyrir áramót.