mán 14.jún 2021
Byrjunarliđ Leiknis og KR: Ósi inn hjá Leikni og ein breyting hjá KR
Sćvar Atli hefur skorađ sex mörk í sumar, ţrjú mörk í síđustu tveimur.
Finnur Tómas er á bekknum. Hann glímdi viđ einhver meiđsli í landsleikjahléinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Leiknir tekur á móti KR í eina leik dagsins og fjórđa leik áttundu umferđar Pepsi Max-deildark karla klukkan 19:15. Domusnovavöllurinn í Breiđholti er stađurinn í kvöld.

KR er međ ellefu stig í fimmta sćti og Leiknir er međ átta stig í sjöunda sćti. KR vann ÍA 3-1 í síđasta leik sinum sem fram fór fyrir rúmum tveimur vikum. Leiknir tapađi gegn HK ţann sama dag í síđasta leik sínum, 2-1 í Kórnum.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum!

Tvćr breytingar eru á byrjunarliđi Leiknis frá síđasta leik. Manga Escobar og Birgir Baldvinsson taka sér sćti á bekknum. Inn koma ţeir Árni Elvar Árnason og Ósvald Jarl Traustason.

Ein breyting er á byrjunarliđi KR frá síđasta leik. Arnór Sveinn Ađalsteinsson kemur inn fyrir Finn Tómas Pálmason. Stefán Árni Geirsson er á varmannabekknum en hann hefur glímt viđ meiđsli á öxl.

Byrjunarliđ Leiknis:
12. Guy Smit (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
18. Emil Berger
24. Daníel Finns Matthíasson
28. Arnór Ingi Kristinsson

Byrjunarliđ KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum!