ri 15.jn 2021
Sju mrk KR gr: Kjartan Henry stal marki af Flka
Flki fagnai markinu me gi Jarli.
KR vann gr 0-2 sigur Breiholti gegn Leiknismnnum Pepsi Max-deildinni. a voru eir Plmi Rafn Plmason og Kjartan Henry Finnbogason sem skoruu mrkin, fimmtu mntu hvors hlfleiks.

Plmi skorai eftir hornspyrnu fyrri hlfleik en mark Kjartans kom eftir flott spil. Svona var markinu lst textalsingu gr:

Hahaha sj Kjartan arna! Stelur markinu af (Kristjni) Flka (Finnbogasyni). etta er markagrgi! gir me frbra sendingu inn Flka sem klrar listilega me vippu en Kjartan grugur lnunni og sustu snertingu!! Spurning me rangstu samt Kjartan??" skrifai undirritaur textalsingu fr leiknum gr.

Mrkin m sj hr a nean sem og vital vi Kristn Flka.

Leiknir R. 0 - 2 KR
0-1 Plmi Rafn Plmason ('5 )
0-2 Kjartan Henry Finnbogason ('50 )
Lestu um leikinn