ri 15.jn 2021
FH og Stjarnan mta rskum lium - Blikar byrja Lxemborg
Breiablik, FH og Stjarnan munu taka tt Sambandsdeildinni jl. FH endai 2. sti fyrra, Stjarnan 3. sti og Breiablik 4. sti.

Bi FH og Stjarnan munu mta rskum lium. FH mtir Sligo Rovers og Stjarnan mtir Bohemian. slensku liin leika fyrri leikina sna heimavelli.

Fyrri leikurinn fer fram 8. jl og seinni leikurinn fer fram 15. jl.

Sligo Rovers endai 4. sti deildarinnar fyrra og Bohemians endai 2. sti.

Breiablik mtir svo Racing FC Union Ltzebuerg fr Lxemborg og byrjar einvgi tivelli.

Drtturinn var miki psluspil og fr fram Nyon Sviss.