mi 16.jn 2021
Ronaldo var fyrirmynd Jota
Cristiano Ronaldo er fyrirmynd Diogo Jota en eir eru samherjar portgalska landsliinu.

Ronaldo er fyrrum leikmaur Manchester United en Jota er dag mla hj Liverpool eftir dvl hj Wolves.

Jota leit miki upp til Ronaldo snum yngri rum en Ronaldo skorai tv mrk gr er Portgal vann Ungverjaland 3-0 EM.

„Cristiano var mn fyrirmynd. g s hann spila hsta gaflokki me Manchester United og s hann vinna mis verlaun eins og Ballon d'Or," sagi Jota.

„Sem Portgali hef g alltaf liti upp til hans og vil feta hans spor."

„egar g spilai minn fyrsta landsleik ri 2019 kom g inn fyrir hann, a var srstk stund."