mán 21.jún 2021
Hólmbert Aron til Holstein Kiel (Stađfest)
Hólmbert Aron Friđjónsson er genginn í rađir Holstein Kiel. Frá ţessu greinir félagiđ á samfélagsmiđlum sínum í dag. Hólmbert skrifar undir ţriggja ára samning viđ félagiđ.

Hólmbert, sem er 28 ára gamall sóknarmađur, kemur til Kiel frá Brescia á Ítalíu. Hólmbert gekk í rađir Brescia í október í fyrra og var mikiđ meiddur í vetur. Alls lék hann 93 mínútur í ítölsku B-deildinni á tímabilinu.

Holstein Kiel leikur í ţýsku B-deildinni og hafnađi ţar í ţriđja sćti á síđustu leiktíđ. Liđiđ tapađi gegn Köln í umspili um ađ komast upp í efstu deild. Félagiđ kom einnig á óvart í bikarkeppninni og komst alla leiđ í undanúrslit ţar. Liđiđ sló međal annars Bayern München úr leik.

Hólmbert er ţriđji Íslendingurinn til ađ ganga í rađir Holstein Kiel. Eiđur Aron Sigurbjörnsson og Hákon Sverrisson hafa einnig veriđ á mála hjá félaginu.