mn 21.jn 2021
Bandarkin: Gunnhildur taplaus toppnum
Gunnhildur Yrsa Jnsdttir.
Orlando Pride, li Gunnhildar Yrsu Jnsdttur, er toppnum Bandarkjunum og fram taplaust.

Lii spilai vi Gotham FC Flrda gr og ar komust gestirnir yfir undir lok fyrri hlfleiks.

a virtist stefna fyrsta tap Orlando tmabilinu en undir lokin jafnai Courtney Petersen eftir stosendingu fr einni bestu ftboltakonu allra tma.

Samkvmt uppstillingu Soccerway spilai Gunnhildur misvinu, en hn lk allan leikinn. Hn er snu fyrsta tmabili me Orlando sem er toppnum Bandarkjunum me 12 stig eftir sex leiki.

Gunnhildur og arir leikmenn Orlando klddust bolum fyrir leikinn gr sem st: „Verji trans brn." r klddust bolunum til a mtmla eirri kvrun a banna trans stlkum Flrda a spila rttir me stelpum. Ron DeSantis, rkisstjri Flrda, skrifai undir lg ess efnis fyrsta degi Pride mnaarins.