miđ 23.jún 2021
Vlahovic međ ţrjú tilbođ á borđinu
Dusan Vlahovic fagnar hér međ liđsfélögum sínum
Serbneski framherjinn Dusan Vlahovic er međ ţrjú tilbođ á borđinu frá Atlético Madríd, Milan og Tottenham Hotspur.

Ţađ er Calciomercato sem greinir frá ţessu í dag.

Vlahovic er 21 árs gamall og var stórstjarna Fiorentina í ítölsku deildinni á síđustu leiktíđ ţar sem hann skorađi 21 deildarmark í 37 leikjum.

Samkvćmt Calciomercato hefur Atlético Madríd, Milan og Tottenham bođiđ honum samning en félögin eiga ţó enn eftir ađ komast ađ samkomulagi viđ Fiorentina um kaupverđ.

Ítalska félagiđ vill 60 milljónir evra fyrir ţennan stóra og stćđilega framherja.