lau 03.júl 2021
Lengjudeild kvenna: Sigrún setti tvö í stórsigri FH - Eydís međ tvö fyrir Gróttu
Sigrún Ella (í hvítu) skorađi tvö í gćrkvöldi.
Eydís Lilja skorađi tvö
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson

Ţrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í gćr. Grótta og FH unnu sigra en jafnt var í Kórnum ţegar HK og Grindavík mćttust.

Augnablik komst yfir međ marki Margrétar Leu en Guđfinna Kristín jafnađi leikinn fyrir Gróttu. Eydís Lilja skorađi svo tvö mörk á upphafsmínútum seinni hálfleiks áđur en Írena Héđinsdóttir minnkađi muninn. Ţriđji sigur Gróttu í sumar stađreynd.

FH vann öruggan 0-4 sigur í Víkinni og er liđiđ komiđ upp ađ hliđ Aftureldingar í 2. sćti deildarinnar. Ţetta var fjórđi sigur FH í röđ og skilur liđiđ Víking eftir sjö stigum á eftir í 4. sćtinu.

Botnliđ Grindavíkur komst yfir gegn HK en heimakonur náđu ađ jafna ţegar tćpar tuttugu mínútur liđu leiks og ţar viđ sat. Grindavík er stigi fyrir neđan Augnablik og fjórum stigum frá HK sem situr í öruggu sćti.

Grótta 3 - 2 Augnablik
0-1 Margrét Lea Gísladóttir ('17)
1-1 Guđfinna Kristín Björnsdóttir ('37)
2-1 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('46)
3-1 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('54)
3-2 Írena Héđinsdóttir Gonzalez ('76)

Víkingur R. 0 - 4 FH
Mörk FH: Rannveig Bjarnadóttir
Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
Sigrún Ella Einarsdóttir x2

HK 1 - 1 Grindavík
0-1 Christabel Oduro ('49)
1-1 Isabella Eva Aradóttir ('73)
Lestu um leikinn