ţri 06.júl 2021
EM spáin - Ítalirnir eru betri núna
Ţađ er komiđ ađ undanúrslitum.
Ciro Immobile.
Mynd: EPA

Ţjóđverjinn Felix Brych dćmir undanúrslitaleik Ítalíu og Spánar á EM alls stađar annađ kvöld. Ţađ er mikil spenna fyrir leiknum en allir ţrír leikirnir sem eftir eru á mótinu verđa leiknir á Wembley.

Spámenn Fótbolta.net eru Tómas Ţór Ţórđarson íţróttafréttamađur og Benedikt Bóas Hinriksson blađamađur. Ţeir spá um úrslit allra leikja í útsláttarkeppninni ásamt fulltrúa Fótbolta.net. Fyrir hárréttar lokatölur fást 3 stig en 1 stig ef rétt tákn er á leiknum

Tómas Ţór Ţórđarson

Ítalía 2 - 1 Spánn
Ítalía var afskaplega sannfćrandi gegn Belgíu og virđist vera komiđ lengra međ sitt liđ og sín frćđi heldur en Spánn ţó allt virđist vera á uppleiđ hjá Spánverjum. Mér líst vel á ţetta spćnska liđ til framtíđar en Ítalirnir eru betri núna og eiga ađ hafa ţetta í góđum fótboltaleik.

Benedikt Bóas Hinriksson

Ítalía 3 - 3 Spánn
Ţađ er X í ţessum leik. Eitthvađ skemmtilegt markajafntefli hvort sem ţađ er 2-2 eđa 3-3. Jafnvel ţó Ítalir séu ekkert mikiđ ađ fá á sig mörk. Ég er til í ađ henda í 3-3 og framlengingu. Ţar loka Ítalar fyrir og vinna í vítaspyrnukeppni. Ítalir eru ađ fara vinna ţetta mót. Ţađ er skrifađ í skýinn. Mánaskin í Eurovision og svo núna landsliđiđ. Ţađ er gleđi í kortunum ţar á bć.

Fótbolti.net - Mate Dalmay

Ítalía 2 - 1 Spánn
Ítalir halda áfram ađ vera massívir og koma sér í úrslitaleikinn međ 2-1 sigri. Immobile skorar tvö mörk snemma leiks sem dugar til sigurs. Morata minnkar muninn á 91mínútu en ţađ mun ekki duga neitt.STAĐAN Í KEPPNINNI
Fótbolti.net 10 stig
Tómas Ţór 9 stig
Benedikt Bóas 7 stig