fim 08.jl 2021
Sambandsdeildin: Damir me draumamark endurkomusigri
Racing Luxembourg 2 - 3 Breiablik
1-0 Yann Mabella ('15)
2-0 Yann Mabella ('34)
2-1 Gsli Eyjlfsson ('37)
2-2 Thomas Mikkelsen ('66)
2-3 Damir Muminovic ('88)

Breiablik er afar gri stu fyrstu umfer undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir 2-3 sigur Lxemborg.

Heimamenn Racing Luxembourg komust tveggja marka forystu kk s tvennu fr Yann Mabella en Gsli Eyjlfsson minnkai muninn fyrir leikhl. Staan v 2-1 eftir nokku jafnan fyrri hlfleik.

Blikar tku vldin vellinum seinni hlfleik og jafnai Thomas Mikkelsen metin 66. mntu. Blikar voru fram me yfirr vellinum og komust nlgt v a taka forystuna ur en Damir Muminovic skorai glsimark undir lokin, eftir fyrirgjf fr Hskuldi Gunnlaugssyni. Damir fkk knttinn yst teignum lofti og lt vaa vistulaust.

Blikar eru frbrri stu fyrir seinni viureignina Kpavogi nstu viku. Lii sem hefur betur mtir Austria Vn nstu umfer.