fös 09.júl 2021
Grindavík fćr bandarískan miđjumann - Helga Guđrún komin á láni (Stađfest)
Eli Beard
Grindavík hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Lengjudeild kvenna. Félagiđ tilkynnti í dag ađ bandaríski miđjumađurinn Eli Beard vćri gengin í rađir félagsins.

Hún er 25 ára gömul en hún var ekki eini leikmađurinn sem félagiđ tilkynnti í dag ţví Helga Guđrún Kristinsdóttir er einnig mćtt til Grindavíkur.

Helga Guđrún kemur á láni frá Stjörnuna út tímabiliđ. Helga er fćdd áriđ 1997 og er uppalin hjá Grindavík.

Hún á ađ baki 111 leik og hefur skorađ 25 mörk í deild og bikar. Hún lék sinn fyrsta leik međ Grindavík í sumar í gćr ţegar hún kom inn á í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í gćr.

Grindavík er í nćstneđsta sćti Lengjudeildarinnar međ fimm stig eftir níu leiki. Nćsti leikur liđsins er gegn Aftureldingu á miđvikudag.