ţri 13.júl 2021
Ísland í dag - Víkingur fer inn í Kórinn og KA mćtir í Árbć
Víkingur
Ţađ eru tveir leikir í Pepsi Max-karla í dag og ţá lýkur tíundu umferđ í Pepsi Max-kvenna. Leikiđ er einnig í Lengjudeild kvenna og í A-riđli 4. deildar.

Ţađ eru Fylkir og KA sem mćtast í Árbćnum og HK tekur á móti Víkingi í efstu deild karla. HK vann langţráđan sigur á föstudag gegn Fylki og berjast ţau neđarlega í töflunni. KA og Víkingur horfa í toppsćtin og ţarf KA ađ ná í stig til ađ halda í viđ toppliđin.

Á Selfossi mćta heimakonur liđi Keflavíkur í hörkuleik. Í Lengjudeildinni er svo Hafnarfjarđarslagur á Kaplakrikavelli.

ţriđjudagur 13. júlí

Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-KA (Würth völlurinn)
19:15 HK-Víkingur R. (Kórinn)

Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Selfoss-Keflavík (JÁVERK-völlurinn)

Lengjudeild kvenna
19:15 FH-Haukar (Kaplakrikavöllur)

4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-Kría (Víkingsvöllur)
20:00 GG-RB (Grindavíkurvöllur)