ţri 13.júl 2021
Mat Ryan til Sociedad (Stađfest)
Mat Ryan er genginn í rađir Real Sociedad á Spáni eftir fjögur ár hjá Brighton í úrvalsdeildinni.

Ástrallinn var á láni hjá Arsenal seinni hluta síđasta tímabils, varđ varamarkvörđur liđsins og spilađi ţrjá deildarleiki međ Skyttunum.

Ryan skrifar undir fjögurra samning viđ Sociedad. Kaupverđiđ er óuppgefiđ.

Ryan er 29 ára gamall og á ađ baki 60 landsleiki fyrir Ástralíu. Hann lék 121 deildarleik međ Brighton á sínum tíma hjá félaginu.