sun 18.júl 2021
Hallgrímur: Frábćrt ađ spila heimaleikina á Akureyri
Hallgrímur var ánćgđur međ sigurinn.
KA vann góđan 2-0 sigur á HK í Pepsi Max-deild karla, í dag. Eftir ađ hafa leikiđ alla heimaleiki sína til ţessa á Dalvík, ţá fćrđu KA menn sig aftur á Greifavöllinn í dag. Hallgrímur Jónasson var gríđarlega ánćgđur međ stigin ţrjú og endurkomuna á heimavöll ţeirra gulklćddu.

„Bara frábćrt. Mikilvćg stig, vorum ekki búnir ađ vinna í langan tíma ţannig ađ viđ erum gríđarlega ánćgđir. Frábćrt ađ spila heimaleikina á Akureyri, fullt af fólki og frábćrt veđur ţannig ađ ţetta var bara gaman,'' sagđi Hallgrímur Jónasson, ađstođarţjálfari KA eftir leik.

Mikiđ hefur veriđ ritađ og rćtt um afleitt ástand Greifavallarins og ţrátt fyrir ađ HK-ingar spili sína leiki innandyra á gervigrasi Kórsins, ţá fannst Hallgrími gestirnir höndla völlinn betur en KA.

„Sérstaklega í fyrri hálfleik fannst mér ţeir spila betri fótbolta en viđ. Ţeir voru flottir og bara hrós til ţeirra, en viđ skoruđum mörkin og ţađ hefur svolítiđ vantađ undanfariđ ađ klára leikina. Höfum spilađ góđa leiki en ekki unniđ.''

Ađspurđur sagđi Hallgrímur ađ ekki vćri í spilunum ađ sćkja sér styrkingu í glugganum.

Viđtaliđ má sjá í heild sinni í spilaranum hér ađ ofan.