ri 20.jl 2021
Andri Hjrvar: Skil a horfendur hafi ekki skemmt sr konunglega
Andri Hjrvar Albertsson, jlfari rs/KA, var svekktur leikslok eftir a li hans geri 1-1 jafntelfi vi Selfoss Pepsi Max-deild kvenna fyrr kvld. Jfnunarmark Selfyssinga kom seint leiknum.

a er skiljanlegt a vera svekktur og sr me etta. Vi lgum miki pur ennan leik og fum v miur bara eitt stig. Stig sem vi tkum og gti veri mikilvgt framhaldinu en stelpurnar mega svo sannarlega vera flar a f ekki meira t r leiknum dag," sagi Andri leikslok.

Leikurinn var ekki miki fyrir auga, ftt um fna drtti og frin ltu sr standa.

etta var bara skk milli lianna og jlfaranna. g man ekki einu sinni eftir frunum ef a voru einhver fri. etta var bara stubartta vellinum enda kannski miki hfi fyrir liin. g get alveg skili a a horfendur hafi ekki skemmt sr konunlega," sagi Andri glottandi.

Gestirnir fr Akureyri voru skipulagir leiknum og hldu sknarmnnum Selfyssinga skefjum.

Vi erum bin a vera a gera a upp skasti. Vi erum bin a taka t httulega leikmenn lii andstinganna og loka bara ansi vel . a er eitthva sem vi erum a gera vel," sagi Andri.

Tv str verkefni ba r/KA en lii mtir Val og Breiablik nstu tveimur leikjum. Andri rir au verkefni nnar hr spilaranum a ofan.