ri 20.jl 2021
r/KA missir erlenda leikmenn - Nabweteme FH (Stafest)
Sandra Nabweteme er farin FH
Miranda Smith og Sandra Nabweteme eru farnar fr r/KA og leika ekki meira me liinu tmabilinu.

Miranda, sem er fr Kanada, spilai sex leiki me liinu deild- og bikar en hefur n veri leyst undan samningi og heldur til sns heima Kanada.

Nabweteme er landsliskona fr ganda en hn hefur spila tta leiki og skora rj mrk fyrir r/KA sumar.

Hn fer lni til FH Lengjudeildinni og spilar me liinu t tmabili en FH er barttu um a komast aftur upp Pepsi Max-deildina.