mi 21.jl 2021
3. deild: Httur/Huginn urfti sjlfsmark gegn Sindra
Sindri 0 - 1 Httur/Huginn
0-1 Abdul Bangura ('43, sjlfsmark)

Httur/Huginn er me gilega forystu toppi 3. deildar eftir sigur Sindra dag.

Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hlfleiks og var a Abdul Bangura sem var fyrir v lni a setja knttinn eigi net.

etta var annar sigur Hattar/Hugins r og er lii me sj stiga forystu toppi deildarinnar. Sindri situr um mija deild, aeins fjrum stigum fr ru stinu.

Httur/Huginn stefnir beinustu lei upp 2. deild mean Sindri arf a vinna nokkra leiki r til a blanda sr barttuna um anna sti.