fim 22.júl 2021
[email protected]
Gísli Eyjólfs átti ađ fá víti en fćreyski dómarinn klikkađi
Nú stendur yfir fyrri leikur Austria Vín og Breiđabliks í Sambandsdeildinni en leikurinn fer fram í Austurríki.
Tćplega hálftími er liđinn af leiknum ţegar ţetta er skrifađ og stađan enn markalaus en Breiđablik hefur komist nálćgt ţví ađ skora.
Snemma leiks fékk Damir Muminovic fínt fćri í kjölfariđ á hornspyrnu og markvörđur heimamanna varđi glćsilega frá honum.
Ţá hefđi Gísli Eyjólfsson átt ađ fá vítaspyrnu ţegar hann var felldur í teignum. Ţađ var greinileg snerting en fćreyski dómarinn gerđi mistök og dćmdi ekkert, viđ litla kátínu Gísla.
Kári Jóannesarson á Hřvdanum er dómari leiksins en leikiđ er viđ flottar ađstćđur, ţađ er 26 gráđu hiti í Vínarborg.
Austria Vín hefur líka átt sín tćkifćri og tók Anton Ari Einarsson eina geggjađa markvörslu, fylgst er međ gangi mála í leiknum í úrslitaţjónustu á forsíđu.
|