fös 23.júl 2021
Spezia ađ kaupa Mikael Egil
Ítalskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ Mikael Egill Ellertsson sé á leiđ til Spezia. Sagt er ađ SPAL hafi samţykkt tilbođ félagsins en stórliđiđ Juventus hafi einnig sýnt Íslendingnum unga áhuga.

Thiago Motta er ţjálfari Spezia en liđiđ hafnađi í 15. sćti af 20 liđum ítölsku A-deildarinnar á síđasta tímabili.

Mikael er 19 ára miđjumađur sem hefur veriđ hjá SPAL á Ítalíu síđan hann fór í unglingastarf félagsins frá Fram áriđ 2018.

Hann hefur núna á undirbúningstímabilinu veriđ í ađalliđshóp SPAL og vakiđ athygli og áhuga međ frammistöđu sinni.

Alls hefur Mikael spilađ 26 leiki fyrir yngri landsliđ Íslands og skorađ ţrjú mörk.