fs 23.jl 2021
tla a ganga fr samningi vi Messi fyrir 15. gst
Barcelona hefur sett sr au takmrk a vera bi a ganga fr samningi vi Lionel Messi fyrir 15. gst.

Fjrhagsrugleikar hafa bitna Brsungum en flagi skuldar har upphir.

ann 15. gst hefst ntt tmabil hj Barcelona, er leikur gegn Real Sociedad.

Barcelona arf a skera niur launakostna til a standast krfur spnsku deildarinnar og getur flagi sem stendur ekki skila inn njum samningi fyrir Messi.

Erfilega hefur gengi fyrir Barcelona a losa sig vi launaha leikmenn flagsins; menn eins og Miralem Pjanic, Samuel Umtiti og Philippe Coutinho.

Strsta von Barcelona gti veri s a selja Antoine Griezmann en hann hefur veri oraur vi endurkomu til Atletico Madrid.