lau 24.júl 2021
Byrjunarlið vanmetinna leikmanna í Pepsi Max-deild kvenna
Það eru margir leikmenn hér á Íslandi sem fá ekki alltaf það hrós sem þær eiga skilið.

Undirritaður og Orri Rafn Sigurðarson, lýsandi á Viaplay og fyrrum fréttaritari Fótbolta.net, ákváðu að setja saman byrjunarlið leikmanna í Pepsi Max-deildinni sem eiga skilið meira umtal og meira hrós; leikmenn sem teljast vanmetnar.

Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn komust í þetta lið.

Varamannabekkurinn:
Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur)
Eva Núra Abrahamsdóttir (Selfoss)
Hildur Þóra Hákonardóttir (Breiðablik)
Hanna Kallmaier (ÍBV)
Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll)
Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Linda Líf Boama (Þróttur R.)