mán 26.júl 2021
Annar dómarinn til ađ fá 10 í einkunn
Helgi Mikael Jónasson.
Dómgćslan í sumar hefur á heildina litiđ veriđ afskaplega góđ eins og fjallađ hefur veriđ um í umrćđuţáttum um íslenska boltann.

Ţegar rennt er yfir einkunnir dómara í Pepsi Max-deild karla í sumar sést ţađ svart á hvítu ađ 'ţriđja liđiđ' hefur stađiđ sína vakt virkilega vel.

Einkunnin 8 er sú algengasta en tveir dómarar hafa afrekađ ţađ ađ fá fullt hús, 10 í einkunn.

Helgi Mikael Jónasson fékk 10 í skýrslu Fótbolta.net en Matthías Freyr Matthíasson skrifađi um leik HK og Vals í Kórnum. Áđur hafđi Erlendur Eiríksson fengiđ 10 fyrir dómgćsluna í leik Fylkis og KA.

Auk ţess hefur Erlendur afrekađ ţađ tvívegis ađ fá 9 í einkunn.

Pétur Guđmundsson var hársbreidd frá ţví ađ fá fullt hús líka en hann fékk 9,5 fyrr í sumar. Hann er hinsvegar kominn á meiđslalistann og dćmir ekki meira í sumar.

Ţá hafa Ívar Orri Kristjánsson, Ţorvaldur Árnason og Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson allir fengiđ 9 í sumar. Vilhálmur hefur fengiđ ţá einkunn tvívegis.

Sjá einnig:
Dómararnir eiga skiliđ hrós