mi 28.jl 2021
Virkilega heiarlegt a saka okkur um a svindla" - Ummli Orra skou
Orri Freyr Hjaltaln
roddur Hjaltaln
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Ummli Orra Hjaltaln vitali gr hafa vaki mikla athygli. Orri, sem er jlfari rs, var ekki ngur me dmgsluna leik lisins gegn Fram Lengjudeildinni.

a koma ein ea tvr glrulausar tklingar sem hann sleppir og fari hausinn markmanninum tvgang svo er hann binn a henda spjldum hlft lii mitt fyrri hlfleik fyrir lti sem ekki neitt. etta var bara til skammar hvernig hans framkoma var leiknum dag," byrjai Orri og var ar a tala um Gugeir Einarsson sem dmdi leikinn.

Orri lt ekki ar vi liggja heldur jai a v a annar af astoardmurum leiksins hefi vsvitandi dmt gegn rsurum.

g vil lka taka a fram a a er gjrsamlega gali a vera me astoardmara fr hinu liinu Akureyri, etta myndi aldrei vera teki ml Reykjavk. KS alveg ngu mikla peninga til a geta fengi einhvern hlutlausan a koma hrna og dma essa leiki. g er binn a horfa hans frammistu hj okkur sustu leikjum og hn hefur ekki veri okkur hag ef vi orum a pent," sagi Orri vitalinu. Patrik Freyr Gumundsson var astoardmari tv leiknum og hann er KA maur.

Ftbolti.net heyri roddi Hjaltaln Jr., formanni dmaranefndar KS, og skai eftir vibrgum hans vi essum ummlum Orra.

Vi munum rugglega skoa essi ummli. g hef ekki s neitt r essum leik, g var feralagi allan grdag," sagi Doddi sem staddur er Andorra.

etta er me lkindum. a er eiginlega ekki hgt a lesa t r essu ruvsi en a hann s a saka astoardmarann um a vera svindlari. a er a sem fer mest taugarnar mr og hefur alltaf gert allan minn dmaraferil, egar a er veri a saka okkur um a svindla. g er aldrei neitt srstaklega hrifinn af v. Mr finnst a virkilega heiarlegt og vi munum klrlega fara yfir essi ummli."

Vi getum alltaf haft skoanir dmgslunni eins og llu ru, og eigum a gera a, en a fer rosalega fyrir brjsti mr egar veri er a saka okkur um a svindla. g ekki dmarahpinn mjg vel og var lengi essu. a eru allir a gera sitt besta og sem betur fer hfum vi ekki urft a dla vi eitthva svindl slandi og g tla a vona a a veri annig fram. etta er 'over the top' finnst mr."


roddur verur eftirliti fyrir UEFA leik FC Santa Coloma og Hibernians Sambandsdeildinni morgun.