miđ 28.júl 2021
Fjölnir kallar Vilhjálm Yngva til baka úr láni frá Ţrótti
Fjölnir hefur kallađ Vilhjálm Yngva Hjálmarsson úr láni frá Ţrótti. Hann fór á láni í upphafi tímabils og spilađi tíu leiki međ Ţrótti í Lengjudeildinni.

Vilhjálmur er nítján ára miđvörđur sem á ađ baki fimmtán leiki fyrir unglingalandsliđin.

Fjölnir mćtir Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld og verđur Vilhjálmur í leikmannahópi Fjölnis.

Leikir kvöldsins:
19:15 Fjölnir-Grindavík (Extra völlurinn)
19:15 Kórdrengir-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)
20:00 Vestri-Grótta (Olísvöllurinn)