miđ 28.júl 2021
Jósef Kristinn tekur skóna af hillunni - Byrjar í Grafarvogi
Jósef Kristinn í leik međ Stjörnunni.
Bakvörđurinn Jósef Kristinn Jósefsson hefur tekiđ skóna af hillunni og er í byrjunarliđi Grindavíkur sem mćtir Fjölni í Lengjudeildinni í kvöld.

Jósef Kristinn sem er 31 árs er uppalinn hjá Grindavík en lagđi skóna á hilluna eftir síđasta tímabil međ Stjörnunni.

Hann hefur veriđ ađ ćfa međ Grindvíkingum ađ undanförnu.

Grindvíkingar hafa veriđ ađ gefa eftir ađ undanförnu en eru í fimmta sćti Lengjudeildarinnar, sex stigum frá öđru sćti, og ţurfa á sigri ađ halda í kvöld. Grindavík er međ 20 stig, líkt og Fjölnir.

Í Innkastinu í vikunni var sagt ađ Bjarni Ólafur Eiríksson, fyrrum leikmađur Vals, vćri ađ ćfa međ Grindvíkingum. Spurning hvort hann muni líka taka skóna af hillunni?

Leikur Fjölnis og Grindavíkur hefst 19:15.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum