fim 29.júl 2021
Sambandsdeildin í dag - Breiđablik í möguleika
Höskuldur Gunnlaugsson, leikmađur Blika, á ferđinni.
Gleđilegan fimmtudaginn. Á fimmtudögum er leikiđ í hinni glćsilegu Sambandsdeild UEFA.

Ţađ eru ţrjú íslensk liđ eftir í keppninni. FH og Valur eru í vondum málum gegn norsku liđunum Bodo/Glimt og Rosenborg. Bćđi liđ spila ytra í dag.

FH er 2-0 undir gegn Rosenborg og Valur er 3-0 undir gegn meisturunum í Bodo/Glimt.

Breiđablik er í góđum möguleika á ađ komast áfram. Stađan er 1-1 í einvígi ţeirra gegn Austria Vín frá Austurríki. Liđin mćtast á Kópavogsvelli klukkan 17:30 og verđur sá leikur auđvitađ í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Til ađ skođa alla leiki dagsins í Sambandsdeildinni og stöđuna í einvígunum, smelltu ţá hérna.

fimmtudagur 29. júlí

Sambandsdeild UEFA
16:00 Bodo/Glimt-Valur (Aspmyra - Bodo)
17:00 Rosenborg-FH (Lerkendal Stadion - A)
17:30 Breiđablik-Austria Wien (Kópavogsvöllur)