fim 29.júl 2021
Ţćr markahćstu - Agla María leiđir međ einu marki
Agla María Albertsdóttir.
Agla María Albertsdóttir leiđir kapphlaupiđ um gullskóinn í Pepsi Max-deild kvenna međ tíu mörk. Nćst kemur Elín Metta Jensen, sóknarmađur Vals, međ níu mörk.

Elín Metta getur jafnađ eđa tekiđ fram úr Öglu ţegar Valur mćtir Fylki á föstudagskvöld.

Í Lengjudeildinni er Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir markahćst og í 2. deild kvenna er ţađ Unnur Elva Traustadóttir úr ÍR sem hefur skorađ flest mörk.

Markahćstar í Pepsi Max-deild kvenna:
10 - Agla María Albertsdóttir, Breiđablik
9 - Elín Metta Jensen, Valur
7 - Brenna Lovera, Selfoss
7 - Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir, Ţróttur R.
7 - Delaney Baie Pridham, ÍBV

Markahćstar í Lengjudeild kvenna:
18 - Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir, Afturelding
13 - Guđmunda Brynja Óladóttir, KR
12 - Kristín Erna Sigurlásdóttir, Víkingur R.
10 - Christabel Oduro, Grindavík
9 - Eydís Lilja Eysteinsdóttir, Grótta

Markahćstar í 2. deild kvenna:
15 - Unnur Elva Traustadóttir, ÍR
12 - Sara Montoro, Fjölnir
12 - Freyja Karín Ţorvarđardóttir, Fjarđab/Höttur/Leiknir
11 - Alexandra Taberner Tomas, Fjarđab/Höttur/Leiknir
8 - Margrét Mist Sigursteinsdóttir, Hamrarnir