lau 31.jl 2021
Lengjudeildin: Eyjamenn unnu tu leikmenn Aftureldingar
Breki marsson skorai fyrir Eyjamenn
BV 2 - 0 Afturelding
1-0 Breki marsson ('23 )
2-0 Seku Conneh ('90 )
Rautt spjald: Oskar Wasilewski, Afturelding ('8) Lestu um leikinn

BV vann Aftureldingu 2-0 Lengjudeild karla dag svoklluum jhtarleik en Afturelding spilai manni frri nnast allan leikinn.

Gestirnir uru fyrir falli eftir aeins tta mntur. Breki marsson vann boltann af Oskar Wasilewski og hefndi hann sn me ljtri tklingu og fkk a lta raua spjaldi.

Fimmtn mntum sar skorai Breki fyrir Eyjamenn. Hann keyri gegnum vrn Aftureldingar og setti boltann me vinstri fjrhorni.

Eyjamenn tluvert betri i fyrri hlfleiknum. a' var ekki fyrr en undir lokin sem gestirnir fru virkilega a gna markinu. Felix rn Fririksson bjargai lnu eftir horn 82. mntu

Gsli Martin Sigursson tti skalla stng uppbtartma eftir aukaspyrnu. Eyjamenn heppnir en gtu anda aeins lttar nokkrum mntum sar er Seku Conneh tryggi sigurinn eftir a hann slapp einn gegn.

Gur sigur Eyjamanna sem eru 2. sti me 29 stig, sex stiga forystu Fjlni sem er 3. sti. Afturelding er 9. sti me 16 stig.