mán 02.ágú 2021
Byrjunarliđ Breiđabliks og Víkings: Mikkelsen og Árni á bekknum
Núna klukkan 19:15 fer fram stórleikur í 15. umferđ Pepsi-Max deildar karla ţegar Breiđablik fá Víkinga úr Reykjavík í heimsókn.

Blikar gera tvćr breytingar frá sigrinum gegn Austria Wien en Jason Dađi og Davíđ Örn koma inn í stađ Árna Vill og Viktors Karls.

Víkingar gera ţrjár breytingar frá sigrinum gegn Stjörnunni en Erlingur Agnarsson, Helgi Guđjóns og Kwame Quee koma inn í stađ Loga T, Karl Friđleifs og Nikolaj Hansen.

Hansen, sem er markahćstur í deildinni, tekur út leikbann.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu

Byrjunarliđ Breiđabliks
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
24. Davíđ Örn Atlason
25. Davíđ Ingvarsson

Byrjunarliđ Víkinga
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Helgi Guđjónsson
10. Pablo Punyed
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu