mn 02.g 2021
skar Hrafn: Virkilega stoltur af mnum mnnum
kvld unnu Breiablik frbran sigur Vkingum 4-0 Pepsi-Max deild karla. Jason Dai skorai fyrstu tv svo bttu Viktor rn Margeirsson og Gsli Eyjlfsson.

"g er auvita bara mjg sttur, a tk okkur sm tma a byrja leikinn en eftir a vi fundum taktinn kannski fr mntu 15 fannst mr vi virkilega flottir og g er virkilega stoltur af mnum mnnum fyrir frammistuna"

Horfi skar ennan leik annig a Blikar urftu a vinna til a halda sr toppbarttunni?

"Nei g geri a ekki en g skil ig alveg a a var auvelt a a var hgt a setja etta upp sem must win leik en vi gerum a ekki, aal mli fyrir okkur var a byggja ofan gar frammistur sustu leikjum og halda fram a bta okkur og sj hverju a skilai. a hlst hendur dag, g frammistaa og g rslit en a gerir a ekki alltaf, a hlst ekki hendur gegn Keflavk en g er bara mjg ngur me etta"

Hvernig horfir skar ennan leik mia vi tapi fyrri leiknum?

" Mr fannst etta lkt eim leik, vi vorum ekki takti eim leik, vi vorum aeins litlir okkur og ekki me miki sjlfstraust og a var taktleysi spilinu hj okkur. dag var bara anna upp teningnum, lii er bi a taka str skref fram vi og mr fannst frammistaan dag sna a annig g held a a s aal munurinn"

Vitali m sj heild sinni hr fyrir ofan en ar talar skar um stu Alexanders Helga sem fr meiddur t af og komandi evrpuleiki gegn Aberdeen.