fös 06.ágú 2021
Myndaveisla: Aberdeen vann fyrri leikinn gegn Breiðabliki
Aberdeen vann 2 - 3 sigur á Breiðabliki á Laugardalsvelli í gærkvöldi en um var að ræða fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Hér að neðan má sjá fjölda mynda úr leiknum.