fim 12.g 2021
Sambandsdeildin: Blikar fllu r leik Skotlandi
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Aberdeen 2 - 1 Breiablik (5-3 samanlagt)
1-0 Ryan Hedges ('46 )
1-1 Gsli Eyjlfsson ('59 )
2-1 Ryan Hedges ('70 )

Lestu um leikinn

Breiablik heimstti Aberdeen undankeppni Sambandsdeildarinnar dag eftir 2-3 tap fyrri leiknum Kpavogi.

Blikar mttu sprkir til leiks og var staan markalaus eftir nokku bragdaufan fyrri hlfleik ar sem hvort li fkk eitt dauafri. Viktor Karl Einarsson fkk fri fyrir Blika nokkrum mntum ur en heimamenn komust sitt fri.

Ryan Hedges kom Aberdeen yfir upphafi sari hlfleiks eftir vandragang vrn Blika en Gsli Eyjlfsson jafnai me laglegu marki rmum tu mntum sar.

Jason Dai Svanrsson fkk gott fri 65. mntu en skmmu sar skoruu heimamenn eftir langan bolta sem barst upp vllinn. Hedges skorai sitt anna mark, etta sinn tti Christian Ramirez stosendinguna sem virtist raun bara vera misheppnu mttaka.

Blikar blsu til sknar eftir marki og fkk Jason Dai fnt fri en kaus a senda sta ess a skjta. Varnarleikur Aberdeen var of ttur og verskulda heimamenn a komast fram nstu umfer.

Blikar geta fari af velli me hfui htt ar sem eir sndu a eir geta vel keppt vi flag str vi Aberdeen.