sun 12.sep 2021
Van Dijk sendir Elliott hlja strauma: Vi erum allir me r
Virgil van Dijk tti erfitt me a sj Elliott jst
Virgil van Dijk, varnarmaur Liverpool Englandi, var me blendnar tilfinningar eftir 3-0 sigurinn Leeds ensku rvalsdeildinni dag en hann vildi senda Harvey Elliott hlja strauma vitali vi Sky Sports.

Van Dijk spilai allan tmann vrninni og hlt hreinu en hann steig upp r erfium meislum fyrir etta tmabil.

Hann meiddist gegn Everton svipuum tma sasta ri og var lengi fr en a m gera r fyrir v a Elliott veri einhvern tma fr eftir a hann meiddist eftir tklingu Pascal Struijk dag.

„g vil fyrst og fremst koma v til skila a vi hugsum til Harvey. Vonandi nr hann sr fljtlega af essu. Vi vitum auvita ekkert stuna honum augnablikinu en etta leit ekki vel t," sagi Van Dijk.

„Burt s fr v var etta frbr sigur erfium leik. g naut ess a spila essu andrmslofti en etta voru samt sem ur blendnar tilfinningar."

„egar etta gerist s g Salah skra og svo s g vibrg Harvey, annig g vissi a etta vri eitthva alvarlegt. a var erfitt a n einbeitingu aftur en vi urftum a koma okkur aftur grinn og reyndum a eftir okkar bestu getu."

„g hef upplifa a sem Harvey var a upplifa. Okkar flag, Liverpool, mun alltaf verea til staar fyrir ig. Flagi, leikmennirnir og stuningsmenn stu allir me mr og vi verum arna fyrir ig, Harvey,"
sagi Van Dijk lokin.