mán 13.sep 2021
Byrjunarliđ Stjörnunnar og FH: Ţrír fćddir 2004 byrja
Eggert Aron byrjar
Stjarnan og FH mćtast í lokaleik 20. umferđar Pepsi Max-deildar karla klukkan 19:15. Leikiđ er á Samsung vellinum, heimavelli Stjörnunnar.

Stjarnan vann 1-2 útisigur gegn Val í síđustu umferđ ţar sem FH-ingar Björn Berg Bryde og Einar Karl Ingvarsson sáu um markaskorurina. FH tapađi 1-2 á móti Víkingi í síđustu umferđ en frammistađa FH var mjög góđ í ţeim leik.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu!!!

Ţorvaldur Örlygsson, ţjálfari Stjörnunnar, gerir ţrjár breytingar frá síđasta leik. Eyjólfur Héđinsson og Heiđar Ćgisson eru ekki međ Stjörnunni í dag og Magnus Anbo fer á bekkinn. Inn koma Adolf Dađi Birgisson, Eggert Aron Guđmundsson og Ţórarinn Ingi Valdimarsson.

Ólafur Jóhannesson, ţjálfari FH, gerir eina breytingu frá leiknum gegn Víkingi. Oliver Heiđarsson kemur inn í liđiđ fyrir Morten Beck.

Alls byrja ţrír leikmenn fćddir áriđ 2004 leikinn. Ţađ eru ţeir Eggert og Adolf hjá Stjörnunni og svo Logi Hrafn hjá FH. Ţrír leikmenn fćddir áriđ 2005 eru bekknum og einn leikmađur fćddur áriđ 2004.

Byrjunarliđ Stjönunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
7. Einar Karl Ingvarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Dađi Birgisson
30. Eggert Aron Guđmundsson

Byrjunarliđ FH:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viđarsson
6. Eggert Gunnţór Jónsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guđlaugsson
18. Ólafur Guđmundsson
22. Oliver Heiđarsson
34. Logi Hrafn Róbertsson

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu!!!