mán 13.sep 2021
Pepsi Max-deild karla: FH setti fjögur gegn Stjörnunni
Stjarnan 0 - 4 FH
0-1 Baldur Logi Guđlaugsson ('19 )
0-2 Matthías Vilhjálmsson ('35 )
0-3 Jónatan Ingi Jónsson ('65 )
0-4 Matthías Vilhjálmsson ('82 )
Rautt spjald: Eggert Aron Guđmundsson, Stjarnan ('40)
Rautt spjald: Gunnar Nielsen, FH ('56)

Lestu um leikinn

Ţađ var mikiđ líf og fjör er Stjarnan fékk FH í heimsókn í Pepsi Max-deild karla.

Baldur Logi Guđlaugsson fiskađi aukaspyrnu og kom FH yfir međ laglegu skoti beint úr aukaspyrnunni eftir 19 mínútna leik. Stundarfjórđungi síđar tvöfaldađi Matthías Vilhjálmsson forystuna ţegar hann fylgdi skoti Loga Hrafns Róbertssonar eftir.

Heimamenn í Garđabć komust nálćgt ţví ađ minnka muninn skömmu síđar en svo fékk Eggert Aron Guđmundsson ađ líta beint rautt spjald fyrir ađ tćkla aftan í Guđmund Kristjánsson ţó boltinn vćri hvergi nćrri. Guđmundur var fokreiđur og Eggert Aron sendur í sturtu.

Tíu Garđbćingar mćttu til síđari hálfleiks af miklum krafti og héldu ađ ţeir hefđu fengiđ vítaspyrnu á 56. mínútu ţegar Gunnar Nielsen var dćmdur brotlegur. Gunnar fékk gult spjald en eftir viđrćđur var brotiđ fćrt út fyrir teig og Gunnari gefiđ beint rautt.

Hilmar Árni Halldórsson skaut yfir úr aukaspyrnunni og gerđi Jónatan Ingi Jónsson út um viđureignina međ marki á 65. mínútu eftir frábćran undirbúning frá Matta Vill. Matthías skorađi svo sjálfur undir lokin og urđu lokatölur 0-4.

Stjarnan og FH sigla lygnan sjó um miđja Pepsi Max-deild ţegar tvćr umferđir eru eftir.