■ri 14.sep 2021
H÷ness: Alaba dreymdi um a­ spila Ý Barcelona
H÷ness var forseti Bayern frß 2009 til 2014.
Uli H÷ness, fyrrum leikma­ur og forseti FC Bayern, fˇr aftur Ý tÝmann Ý huganum og minntist samtals sem hann ßtti vi­ David Alaba fyrir nokkrum ßrum.

Hinn austurrÝski Alaba yfirgaf fyrrum Evrˇpumeistara FC Bayern ß frjßlsri s÷lu Ý sumar til a­ ganga Ý ra­ir Real Madrid. Draumur Alaba var ■ˇ ekki a­ fara til Real, heldur Barcelona.

äDavid Alaba sag­i einu sinni vi­ mig a­ draumurinn vŠri a­ spila Ý Barcelona einn daginn. ╔g svara­i ■ß: 'Viltu semja vi­ forsetann e­a gjald■rotab˙i­?' Barcelona er ekki lengur fyrirmynd Ý ■essum efnum," sag­i H÷ness vi­ Expressen.

Bayern mŠtir Barcelona Ý fyrstu umfer­ ri­lakeppni Meistaradeildarinnar Ý kv÷ld og telur H÷ness BŠjara vera sigurstranglegri.

äBayern er sigurstranglegra ■vÝ Barcelona ß Ý fjßrhagsvandrŠ­um og er ekki uppß sitt besta eftir leikmannas÷lur."