şri 14.sep 2021
Goretzka búinn ağ skrifa undir nıjan samning
Leon Goretzka er búinn ağ skrifa undir nıjan samning viğ FC Bayern sem gildir til 2026. Bayern München stağfesti şetta í gær, nokkrum vikum eftir ağ hafa samiğ einnig viğ Joshua Kimmich.

Goretzka og Kimmich áttu báğir í launadeilum viğ şıska stórveldiğ sem og ağrir leikmenn og voru şá sérstaklega ósáttir viğ launapakka Leroy Sane sem şeir töldu ekki vera í samræmi viğ sinn eigin.

Hinn 26 ára gamli Goretzka hefur veriğ lykilmağur í liği Bayern undanfarin ár og á 117 leiki ağ baki fyrir félagiğ.

Goretzka şykir einn af betri miğjumönnum heims í dag og hefur skorağ 14 mörk í 38 landsleikjum meğ Şıskalandi.