ţri 14.sep 2021
Sjáđu mörkin: Baldur Logi međ frábćrt aukaspyrnumark
Baldur Logi Guđlaugsson skorađi stórglćsilegt mark beint úr aukaspyrnu ţegar FH vann 4-0 útisigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í gćr.

Skot hans var alveg út viđ samskeytin.

„JÁ TAKK!! ÓVERJANDI! Baldur Logi tók ţessa spyrnu sjáfur og setti boltann yfir vegginn og í nćrhorniđ. Virkilega laglegt!" skrifađi Sćbjörn Steinke í textalýsingu frá leiknum.

Matthías Vilhjálmsson skorađi tvö mörk í leiknum og Jónatan Ingi Jónsson skorađi laglegt mark en Vísir hefur birt mörkin.

Mörkin má sjá hér ađ neđan:

Stjarnan 0 - 4 FH
0-1 Baldur Logi Guđlaugsson ('19 )
0-2 Matthías Vilhjálmsson ('35 )
0-3 Jónatan Ingi Jónsson ('65 )
0-4 Matthías Vilhjálmsson ('82 )
Rautt spjald: Eggert Aron Guđmundsson, Stjarnan ('40)
Rautt spjald: Gunnar Nielsen, FH ('56)

Lestu um leikinn