ţri 14.sep 2021
Davíđ Smári dćmdur í fimm leikja bann
Davíđ Smári tók spjöldin af dómaranum.
Davíđ Smári Lamude, ţjálfari Kórdrengja í Lengjudeildinni, hefur veriđ dćmdur í fimm leikja bann fyrir framkomu í garđ dómara í síđasta leik gegn Fram.

Davíđ mun missa af síđasta leik tímabilsins og byrjun nćsta tímabils.

Kórdrengir leiddu leikinn gegn Fram 2 - 1 ţegar komiđ var í uppbótartíma og eitthvađ voru ţeir ósáttir viđ hvađ Egill Arnar Sigurţórsson dómari leiksins hafđi mikinn uppbótartíma.

Egill gaf Davíđ Smára rauđa spjaldiđ og hálfri mínútu síđar skoruđu Framarar jöfnunarmark og fögnuđu mikiđ.

Davíđ Smára var ţá nóg bođiđ og rauk inn á völlinn, tugi metra til ađ eiga orđastađ viđ Egil og alveg ljóst ađ ţađ var ekki á góđu nótunum.

Egill dómari var ákveđinn og vísađi Davíđ Smára í burtu en gekk hćgt ađ koma honum af vellinum ţar til Heiđar Helguson ađstođarţjálfari kom á svćđiđ og tók hann af vellinum.

Örstuttu síđar flautađi Egill leikinn af og aftur upphófust mikil lćti. Egill Darri Makan Ţorvaldsson fékk ađ líta rauđa spjaldiđ og á einum tímapunkti var Davíđ Smári búinn ađ hrifsa gula og rauđa spjaldiđ úr höndum Egils Arnars dómara. Egill fékk ţau fljótlega aftur.

Ţetta var hans annađ rauđa spjald í sumar og fćr hann alls fimm leiki í bann. Kórdrengir fá einnig 15,000 krónur í sekt vegna brottvísunarinnar.

Međ ţví ađ smella hérna geturđu séđ upplýsingar um önnur leikbönn.

Sjá einnig:
Hver ćtlar ađ bjarga okkur í dag ef einhver rćđst á okkur?