ri 14.sep 2021
Solskjr vildi vti og rautt ur en jfnunarmarki kom
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United.
Ole Gunnar Solskjr, stjri Manchester United, vildi f vtaspyrnu seinni hlfleiknum gegn Young Boys Meistaradeildinni kvld.

Young Boys vann leikinn 2-1 eftir a hafa veri 1-0 undir hlfleik. ur en jfnunarmarki kom, fll Cristiano Ronaldo teignum en ekkert var dmt. Solskjr vildi f vtaspyrnu v tilviki.

„Vi hefum tt a f vtaspyrnu og eir ttu a missa mann af velli me rautt spjald," sagi Solskjr.

„Honum er tt egar hann er einn mti markverinum. Dmarinn tk rugglega kvrunina v hefi hann urft a reka leikmanninn t af. Stundum gerist svona me reynda dmara."

a var 32 ra gamall Frakki, Franois Letexier, sem dmdi leikinn dag. Hann tk stra kvrun fyrri hlfleik egar hann rak Aaron Wan-Bissaka af velli.

Me v a smella hrna er hgt a sj myndbandi af atvikinu sem Solskjr er a tala um.

Sj einnig:
Algjr einstefna - Nnast allar kvaranir Solskjr rangar