miğ 15.sep 2021
Kristian spilaği allan leikinn í Evrópukeppni unglingaliğa
Kristian Nökkvi í U21 landsleik á dögunum.
Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliği U19 ára liğs Ajax í Evrópukeppni unglingaliğa í dag.

Kristian lék allan leikinn gegn Sporting á Estadio Jose Alvalade vellinum í Lissabon.

Lokatölur leiksins urğu 1-1, Ajax jafnaği leikinn meğ marki á 49. mínútu.

Şağ var Daninn Jeppe Kjær sem skoraği mark Ajax en Portúgalinn Mateus Fernandes hafği komiğ Sporting yfir.